Eyðibýli í Svartárdal austan Svartár, milli Leifsstaða og Hvamms Landlítil jörð, en grasgefin og hæg
bújörð. Í landi Skottastaða var grasbýlið Sunnuhlíð, sem var í byggð fáein ár .
Skottastaðir – ábúendatal
0. -1623-1624- Óttar. 0. -1699-1703- Sigurður Þórðarson og Guðrún Pétursdóttir. – Sigurður var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1708. 0. -1734-1735- Jón Jónsson. 0. -1737-1738 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Fóru …
Ingibjörg Guðmundsdóttir húskona í Sunnuhlíð við Skottastaði
Ingibjörg Guðmundsdóttir húskona í Sunnuhlíð við Skottastaði, f. 18. apríl 1874 á Hóli í Svartárdal, d. 17.mars 1936 á Bergsstöðum í Svartárdal. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi í Hvammi …
Árni Ólafsson bóndi á Skottastöðum
Árni Ólafsson bóndi á Skottastöðum, f. 7.jan. 1864 á Ytra-Þverfelli á Laxárdal d. 27.júní á Skottastöðum í Svartárdal. Foreldrar hans Ólafur Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli og síðar á Skottastöðum og …
Ágúst Jónsson bóndi Skottastöðum
Ágúst Jónsson bóndi á Skottastöðum, f. 4. ág . 1862 í Sörlatungu í Hörgárdal, d. 4.des. 1934 í Lundar í Manitoba. Foreldrar hans voru, Jón Bjarnason bóndi í Sörlatungu og …