Selland

Eyðibýli í Blöndudal sunan Bollastaða. Grasgefið en afar brattlent. Fór í eyði 1903 og var þá jörðin
sameinuð Bollastöðum.

Selland – ábúendatal
0. -1699-1700- Halldór Guðmundsson og Gróa Hildibrandsdóttir. – Bjuggu síðar á Eldjárnsstöðum …