Eyðijörð í samnefndum dal sem gengur til suðausturs úr Blöndugili. Útbeitarjörð en ræktunarland lítið
sem ekkert. Rugludalur fór í eyði árið 1900. Er núna upprekstrarland jarða í Blöndudal og Svartárdal.
Rugludalur – ábúendatal
0. -1699-1708- Salómon Sigurðsson og Ólöf Brandsdóttir. 0. -1734-1753 Brandur Salómonsson og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Guðrún dó 8. mars 1755 í Rugludal. Brandur dó …