Bær á Laxárdal. Eyðijörð. Skiftist fyrrum í Litlu og Stóru Mörk. Ekki hefur verið þar búseta frá 1938.
Jörðin nytjuð frá Gautsdal.
Stóra-Mörk – ábúendatal
Stóra-Mörk 0. -1699-1700- Bessi Sveinsson og Sesselja Bessadóttir. 0. -1701-1703- Sigurður Jónsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk -1701-1703-. 0. -1708- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á …
Litla-Mörk – ábúendatal
0. -1606-1607- Koðrán. -1699-1700- Í eyði. 0. -1701-1703- Sigurður Jónsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu jörðina. 0. -1708- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu jörðina. 0. -1733-1734 …