Mjóidalur

Jörð á Laxárdal. Í eyði frá 1964.Liggur að austan verðu milli Gautsdals og Þverárdals. Var áður skift í
Ytri og Syðri Mjóadal. Mjóidalur þótti vera góð bújörð og löngum var þar stórt bú og efnabændur.
Mikil heyskaparjörð og landrými en vetrarríki mikið.

Ytri-Mjóidalur – ábúendatal
0. -1699-1708- Óttar Björnsson og Sigríður Þorsteinsdóttir. 0. -1721-1722- Jón Einarsson. – Jón var á lífi 1727. Hann dó á árunum 1727-1732. 0. -1733-1735- Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu …
Syðri-Mjóidalur – ábúendatal
0. -1699-1703- Einar Jónsson og f.k. Þóra Bessadóttir og s.k. Ingibjörg Pálsdóttir. – Þóra dó á árunum 1689-1699. Einar og Ingibjörg bjuggu síðar í Gautsdal. 0. -1708-1709- Einar Árnason. – Bjó síðar …
Mjóidalur – ábúendatal
. -nál. 1670- Jón Magnússon og Jórunn Jónsdóttir. – Jórunn dó á árunum 1660-1703. Jón var í húsmennsku á Æsustöðum 1703. 0. 1869-1875 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, …
Ragúel Jóhannsson bóndi og smiður í Mjóadal
Ragúel Jóhannsson bóndi og smiður í Mjóadal, f. 27.júlí 1851 á Hólabaki í Þingi, d. 2.apríl 1933 í Wynyard í Saskatchewan í Kanada. Foreldrar hans voru: Jóhann Guðmundsson vinnum. á Breiðabólstað í …