Leifsstaðir

Býli á austurbakka Svartár, sunnan Bergsstaða. Jörðin á talsvert land á Svartárdalsfjalli, allt austur á
sýslumerki. Ræktunarland er takmarkað og tún fremur harðlend.

Ytri-Leifsstaðir (Litlu-Leifsstaðir) – ábúendatal
0. -1699-1703- Guðrún Dagsdóttir og ráðsm. Jón Jónsson. – Jón bjó síðar á Ytri-Leifsstöðum. 0. -1706-1708- Jón Jónsson og ráðsk. Jórunn Jónsdóttir. – Jón hafði jafnframt …
Syðri-Leifsstaðir (Stóru-Leifsstaðir) – ábúendatal
0. -1692-1693 Ólafur Jónsson. – Fór búferlum í Skagafjarðarsýslu. 0. -1699-1703- Oddur Þorsteinsson og Málfríður Einarsdóttir. -1707-1708 Í eyði. 0. 1708-1709- Grímur Jónsson og Þórunn Björnsdóttir. …
Leifsstaðasel – ábúendatal
1861-1864 Björn Jónsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti. 1864- Í eyði.