Fremur lítil jörð en notadrjúg, graslendi neðan brúna, en flálendi á Svartárdalsfjalli. Tún er ræktað
upp af skriðum og framhlaupi. Harðlent og þröngt um ræktun.
Kúfustaðir – ábúendatal
0. -1699-1707- Grímur Jónsson og Þórunn Björnsdóttir. – Bjuggu síðar á Syðri-Leifsstöðum. 0. 1708-1709- Egill Illugason. – Hafði jafnframt bú á Fossum -1708-1709- og í Hvammi í Svartárdal 1708-1709-. Bjó …
Guðmundur Guðmundsson bóndi á Kúfastöðum
Guðmundur Guðmundsson bóndi á Kúfastöðum. F. 7.janúar 1858 á Hóli í Svartárdal, d. 9.júní 1907 á Leifsstöðum í Svartárdal. Foreldrar hans Guðmundur Jónsson bóndi í Hvammi í Svartárdal og k.h. …
Ólafur Sigurðsson bóndi á Kúfastöðum
Ólafur Sigurðsson bóndi á Kúfastöðum. F. 30.júní 1893 í Eyhildarholti í Hegranesi d. 22.nóv.1943 á Kúfastöðum í Svartárdal. Foreldrar Sigurður Sigfússon bóndi í Eyhildarholti og k.h. Soffía Ólafsdóttir. Ólafur missti …
Jónas Einarsson bóndi á Kúfastöðum
Jónas Einarsson bóndi á Kúfastöðum. F. 3.sep.1866 í Bólstaðarhlíð d. 16.maí 1943 á Akureyrarspítala. Foreldrar hans voru Einar Jónasson bóndi á Gili í Svartárdal og barnsmóðir hans Dagbjört Kráksdóttir. Jónas …
Stefán Nikódemusson bóndi á Kúfastöðum
Stefán Nikódemusson bóndi á Kúfastöðum. F. 14.sept. 1899 í Dæli í Sæmundarhlíð, d. 13.feb.1988 á Akureyri. Foreldrar hans voru: Nikódemus Jónsson bóndi í Hátúni á Langholti og síðar verkam. á …