Eyðibýli austn Fossár, fram við Fossa. Síðasti ábúandin fór þaðan 1896.
Kóngsgarður – ábúendatal
0. -1699-1700- Sveinn Gunnlaugsson og Jarþrúður Hrómundsdóttir. – Bjuggu síðar í Finnstungu. 0. -1701-1709- Brandur Eiríksson og Þorbjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. -1734-1834 Í eyði. 0. 1834-1839 Þorsteinn Gíslason og f.k. Ingibjörg Sveinsdóttir. – Brugðu …
Ólafur Jónsson bóndi í Kóngsgarði
Ólafur Jónsson bóndi í Kóngsgarði, f. 19.ágúst 1839 í Hvammi í Svartárdal, d. 18.maí 1924 í Stóra-Holti í Fljótum. Foreldrar hans voru Jón Rafnsson þá vinnum. í Hvammi síðar bóndi í Rugludal og k.h. Sigurlaug Þórðardóttir. Ólafur ólst upp …
Bjarni Bjarnason bóndi í Kóngsgarði
Bjarni Bjarnason bóndi í Kóngsgarði f. 30.okt. 1820 í Hindisvík á Vatnsnesi d. 23.mars 1868 í Bergsstaðasókn. Foreldrar Bjarni Þórarinsson bóndi í Hindisvík og k.h. Agnes Magnúsdóttir . Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum og fermdist frá þeim. Smali …
Þorkell Kristjánsson bóndi í Kóngsgarði
Þorkell Kristjánsson bóndi í Kóngsgarði, f. 17.sept. 1843 á Reykjavöllum á Neðribyggð, d. 14.ág. 1872 á Nautabúi. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson bóndi á Reykjavöllum og k.h. Ingiríður Þorkelsdóttir. Þorkell var þriggja ára þegar faðir hans féll frá, og …