Eyðibýli á Skörðum. Milli Þverárdals og Selhaga. Síðast í byggð 1935.
Kálfárdalur (Kálfakot) – ábúendatal
0. -nál. 1690- Einar Jónsson og f.k. Þóra Bessadóttir. – Bjuggu síðar í Syðri-Mjóadal. 0. -1699-1703- Jón Finnsson og Soffía Steinsdóttir. – Jón dó á árunum 1703-1708. Soffía bjó áfram. 0. -1708- Soffía Steinsdóttir, ekkja …