Hvammur í Svartárdal

Býli í Svartárdal, norðan Hvammsár. Löngum talin með betri fjárjörðum. Landgott og skjólsælt.
Snjóflóðahætt er á tún, einkum eftir norðaustan og austan hríðar.

Hvammur í Svartárdal – ábúendatal.
0. -1699-1708- Bjarni Jónsson og Kristín Eiríksdóttir. 0. 1708-1709- Egill Illugason. – Búsettur á Kúfustöðum, nytjaði helming af jörðinni. 0. -nál. 1725- Egill Illugason og Engilráð Bjarnadóttir. – Egill dó á árunum 1725-1735. Engilráð …