Hvammur á Laxárdal

Eyðijörð á Laxárdal. Liggur á milli Merkur og Gautsdals. Síðustu ábúendur fóru þaðan til
Skagastrandar 1948.

Hvammur á Laxárdal – ábúendatal
0. -1688-1689- Jón Þórólfsson. – Jón var í Finnstungu 1696. Hann var á lífi 1699. 0. -1699-1702 Einar. 0. 1702-1708- Guðmundur Jónsson og ráðsk. Guðrún Björnsdóttir. 0. -1733-1740 Sæmundur Teitsson og Guðrún Sveinsdóttir. – Fóru búferlum …