Húnaver

Félagsheimili. Byggt á árunum 1952-1957 af Bólstaðarhlíðarhreppi og félagasamtökum. Landið var
keypt af Botnastöðum og ræktað tún á Botnastaðamó. Land Húnavers er 25 ha. að stærð.

Húnaver – ábúendatal
0. 1957-1960 Guðmundur Jónsson og Anna Guðrún Bjarnadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Botnastöðum 1957-1958-. Brugðu búi, fóru til Reykjavíkur. Guðmundur dó 25. desember 1988 í Reykjavík. Anna dó 26. febrúar 1993 í Reykjavík. 0. 1960-1965 …