Jörð vestan Svartár og framan Steinár. Landsór jörð, á land fram að Eyvindarstaðaheiði ofan Fossa.
Ræktun er á framræstum mýrum og á eyrum við Svartá.
Hóll – ábúendatal
Hóll 0. -1699-1700- Sigurður. 0. -1701-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Steiná -1708-1709- og á Torfustöðum 1708-1709-. Bjuggu síðar á Steiná. 0. -nál. 1720- Ólafur Bjarnason og f.k. Guðrún Björnsdóttir. …