Næsti bær við Strjúgsstaði, gamalt býli , hafði verið í eyði en byggt aftur 1955. Tún að mestu
sameginleg með Gunnsteinsstöðum.
Hólabær – ábúendatal
Hólabær -1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina. 0. -1734-1739- Einar Torfason og Sigríður Magnúsdóttir. – Einar dó á árunum 1739-1741. Sigríður bjó áfram. 0. -1740-1741- …
Sveinn Hallgrímsson bóndi í Hólabæ
Sveinn Hallgrímsson bóndi í Hólabæ f. 10. júní 1869, d. 23.okt. 1903 í Mjóadal á Laxárdal. Foreldrar hans voru Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Hjaltabakka og f. k.h. Helga Sveinsdóttir. Sveinn missti móður sína á sjöunda …