Landsnámsjörð og stórbýli. Stendur í hvammi við rætur Langadalsfjalls. Tún eru á
Gunnsteinsstaðahólma. Jörðin er víðlend og á land á Laxárdal.
Greinar:
Gunnsteinsstaðir – ábúendatal
0. -1635-1637- Jón Bessason og Gunnvör Egilsdóttir. – Bjuggu síðar á Strjúgsstöðum. 0. -1678-1679- Halldór Jónsson og Halldóra Benediktsdóttir. – Bjuggu síðar á Geitaskarði í Engihlíðarhreppi. 0. -1699-1703- Guðmundur Jónsson og ráðsk. Rannveig Samsonsdóttir og …
Gunnsteinsstaðasel ábúendatal.
-1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina. -1734-1831 Í eyði. 0. 1831-1834 Egill Þórðarson, skilinn við Sigríði Jónsdóttur. – Egill dó 24. júlí 1834 í Gunnsteinsstaðaseli. …
Gunnsteinstaðakot – ábúendatal
-1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina. -1734- Í eyði.
Hjalti Ólafsson Thorberg bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal og Ytri-Ey á Skagaströnd
Hjalti Ólafsson Thorberg bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal og Ytri-Ey á Skagaströnd.F.10.nóv. 1825 á Hvanneyri í Siglufirði d. 11.des 1871 í Vesturhópshólum í Vesturhópi. Foreldrar Sr. Ólafur Hjaltason Thorberg prestur á Hvanneyri í Siglufirði,Helgafelli á …