Gil

Bær í Svartárdal. Jörðin er fremur lítil en grasgefin. Ræktun er á framræstum mýrum og framburði
Gilslækjar. Útihús og ræktun eru bæði niður við bæinn og ofan brúna.

Gil – ábúendatal
0. -nál. 1695- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar í Þverárdal. 0. -1699-1721- Árni Þorsteinsson og Valgerður Jannesdóttir. – Bjuggu síðar í Þverárdal. 0. -1732-1735- Jón Jónsson. 0. -1737-1738 Gísli Jónsson. 0. 1738-1741- …
Bjarni Árnason bóndi á Gili í Svartárdal
Bjarni Árnason bóndi á Gili í Svartárdal og síðar í Vesturheimi, f. 12.jan. 1850 á Torfustöðum í Svartárdal, d. 28.okt. 1897 í Pembina í N-Dakota. Foreldrar hans voru: Árni Sigurðsson bóndi og smiður á Torfustöðum …
Aron Sigurðsson Bóndi Gili í Svartárdal
Aron Sigurðsson bóndi á Gili í Svartárdal, f. 7.nóv. 1852 í Gilhagaseli á Gilhagadal d. 17. feb. 1899 á Breið í Tungusveit. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi í Gilhagaseli og k.h. Oddný Sigurðardóttir. Aron …