Gautsdalur

Bærinn er á Laxárdal, vestan ár, norðan við mynni Auðólfstaðaskarðs. Túnstæði er til norðus meðfram Auðólfsstaðaá. Mikið landrými og landgæði en snjóþunngt og illviðrasamt.

Gautsdalur – ábúendatal
. -1699-1700- Þorleifur. 0. -1701-1702 Einar. 1702-1703 Í eyði. 0. -1708- Einar Jónsson og s.k. Ingibjörg Pálsdóttir. 0. -1733-1735- Pétur Sigurðsson. 0. -1737-1741- Marteinn Jónsson og Þorbjörg. – Bjuggu síðar í Hvammi á Laxárdal. 0. …