Finnstunga

Bærinn stendur neðan Tunguhnjúks, hátt í norðausturhlíð Blöndudals. Útsýni er mikið frá bænum. Ræktunarland er að miklu leyti vallendismóar og sumt í talsverðu brattlendi.

Finnstunga – ábúendatal
0. -nál. 1660- Þorleifur Ólafsson og Þórunn Kortsdóttir. – Þorleifur dó í október 1688 í Blöndudalshólasókn. Þórunn dó 1690. 0. -1699-1700- Brandur Eiríksson og Þorbjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Kóngsgarði. 0. -1699-1700- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja …