Eyvindarstaðir

Landsnámsjörð Eyvindar sörkvis. Liggur norðan Bollastaða. Jörðin er vel gróin og tún samfelt og
ræktað upp af framræstu mýrlendi. Jörðinni fylgdi áður Eyvindarstaðaheiði og fékk
Eyvindarstaðabóndi upprekstrartoll af henni.

Eyvindarstaðir – ábúendatal
0. -nál. 1645- Jón Egilsson. 0. -1662-1672 Bjarni Jónsson og Guðrún Árnadóttir. – Bjarni dó 1672 á Eyvindarstöðum. Guðrún bjó áfram. 0. 1672-1675- Guðrún Árnadóttir, ekkja Bjarna Jónssonar á Eyvindarstöðum. Guðrún giftist Jóni Þorleifssyni. 0. -1676-1702- …