Eiríksstaðir

Jörð austan Svartár, milli Brattahlíðar og Bergsstaða. All landmikil jörð með miklu flálendi á
Svartárdalsfjalli og graslendi neðan brúna, en ræktunarland lítið og sundurslitið.

Eiríkstaðir – ábúendatal
Eiríksstaðir 0. -1597-1598- Skúli Einarsson og Steinunn Guðbrandsdóttir. – Skúli dó 1612. Steinunn var á Miðgrund í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1630. Hún dó 1649. 0. -1629- Sigurður Jónsson. 0. -1699-1700- Jón. 0. -1701-1709- Þorlákur Ólafsson og …
Jón Bjarnason bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal
Jón Bjarnason bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, f. 3.ág. 1835 í Miðvík í Laufássókn í Eyjafirði, d. 7.okt. 1920 í Lundar í Manitoba. Foreldrar hans voru Bjarni jónsson bóndi í Miðvík og f. k.h. Ingibjörg …