Eyðibýli vestan Svartár, milli Skeggsstaða og Torfustaða. Nokkuð stór jörð og nánast samfellt
graslendi. Síðasti ábúandi fór þaðan 1947. Rithöfundurinn og skáldið Sigurður Jónsson kenndi sig við
Brún.
Brún – ábúendatal
0. -1699-1702 Ásgrímur Eiríksson og Valgerður Þórarinsdóttir. – Fóru búferlum að Steiná. 0. 1702-1708- Jón Eyjólfsson og Björg Ásmundsdóttir. 0. -1733-1734 Jón Oddsson. – Fór búferlum að Torfustöðum. 0. 1734-1738 Sveinn Jónsson og …