Brúarhlíð (Syðra-Tungukot)

Jörð í Blöndudal. Landlítil, byggð úr Finnstungulandi. Hæg jörð og notagott býli, en takmarkað
ræktunarland. Brú yfir Blöndu er í túnfæti.

Syðra-Tungukot (Brúarhlíð) – ábúendatal
0. -1699-1700- Björn [Erlendsson?] 0. -1701-1702 Helga Björnsdóttir. – Fór búferlum að Höllustöðum í Svínavatnshreppi. 0. 1702-1703- Þórður Eiríksson og Guðrún Jónsdóttir. 0. -1708-1709- Guðmundur Illugason og Guðrún Geirmundsdóttir. – Guðmundur var í …