Brandstaðir

Stuttri bæjarleið norðan Austurhlíðar. Jörðin er ekki víðlend en grasgefin og þótti hæg bújörð. Tún ræktuð á framræstum mýrum neðan vegar. Fyrrum lá alfaraleið upp hjá Brandsstöðum yfir
Brúnarskarð niður í Svartárdal
.

Brandstaðir – ábúendatal
0. -nál. 1680- Símon Gíslason og Þórunn Brandsdóttir. – Símon dó á árunum 1685-1700. Þórunn bjó áfram. 0. -1699-1703- Þórunn Brandsdóttir, ekkja Símonar Gíslasonar á Brandsstöðum, og sonur hennar Jón Símonsson. – Jón bjó síðar á …