Fremsti bær í Blöndudal. Stendur hátt upp við hálsbrúnina. Landmikil og grasgefin jörð. Tún afar brattlend. Vegur liggur um land Bollastaða uppá Eyvindarstaðheiði.
Bollastaðir – ábúendatal
0. -1699-1700- Pétur. 0. -1701-1703- Jón Jónsson og Helga Pétursdóttir. – Jón dó á árunum 1703-1708. Helga bjó áfram. 0. -1708- Helga Pétursdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Bollastöðum. 0. -1734-1739- Grímur Jónsson og Björg Magnúsdóttir. – …