Blöndudalshólar

Jörð og fyrrum kirkjustaður í Blöndudal. Jörðin á talsvert land ofan brúna á móti Skeggsstöðum.
Ræktunarsilyrði góð. Mikil skógrækt er á jörðinni. Fyrrum var kirkja og prestssetur í Blöndudalshólum.

Blöndudalshólar – ábúendatal
0. 1689-1712- Gísli Bjarnason og Steinunn Þorvaldsdóttir. – Gísli dó 1712 eða 1713 í Blöndudalshólum. Steinunn var í Húnavatnssýslu 1724. 0. 1710-1711 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar í Goðdölum í Lýtingsstaðahreppi, …