Jörð vestan Svartár framan við Torfustaði. Nokkuð landstór og samfellt graslendi. Barkarstaðagerði
var um skeið sjálfstætt býli í Barkarstaðlandi en er nú sumarbústaður.
Barkarstaðir – ábúendatal
0. -1699-1700- Jón. 0. -1701-1703- Sveinn Sæmundsson og Ólöf Eiríksdóttir. – Sveinn dó á árunum 1703-1708. Ólöf bjó áfram. 0. -1708-1709- Ólöf Eiríksdóttir, ekkja Sveins Sæmundssonar á Barkarstöðum, og ráðsm. Jón Árnason. – Ólöf var í …