Auðólfsstaðir

Landsnámsjörð í Langadal. Jörðin á land beggja vegna Auðólfsstaðaskarðs, en um Auðólfsstaðaskarð liggur vegur uppá Laxárdal. Túnstæði er á sléttlendi neðan bæjarhúsa, svo kölluðu Auðólfsstaðaengi.

Auðólfsstaðir – ábúendatal
0. -1699-1741- Guðmundur Steingrímsson og Guðrún Grettisdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Auðólfsstaðakoti -1708-1709-. 0. -1744-1754 Steingrímur Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar í Gautsdal. 0. -1751-1754 Benedikt Steingrímsson og Guðrún Davíðsdóttir. – Benedikt …
Kristmundur Líndal Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum
Kristmundur Líndal Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, f. 11.júní 1867 í Auðunnarstaðakoti í Víðidal, d. 16.feb. 1910 á Blönduósi Foreldrar Jón Þórðarson bóndi á Auðólfsstöðum og k.h. Guðrún Kristmundsdóttir. Kristmundur ólst upp hjá foreldrum …
Jón Þórðarson bóndi á Auðólfsstöðum
Jón Þórðarson bóndi á Auólfsstöðum í Langadal, f. 5. júní 1841 á Stóru-Borg í Víðidal, d. 9. ágúst 1893 á Auólfsstöðum í Langadal. Foreldrar hans voru Þórður Oddsson bóndi á Stóru-Borg og k.h. Kristín Skúladóttir. …
Þórður Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum
Þórður Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, f. 6.okt. 1865 í Auðunnarstaðakoti í Víðidal d. 7.maí 1900 á Auólfsstöðum. Foreldrar Jón Þórðarson bóndi á Auðólfsstöðum og k.h. Guðrún Kristmundsdóttir. Þórður ólst upp hjá foreldrum sínum …