Austurhlíð (Eyvindarstaðagerði)
Jörðin er á Austurbakka Blöndu milli Eyvindarstaða og Brandsstaða. Nokkuð landþröngt og brattlent,
en allvel gróin. Tún ræktuð upp af framræstum mýrum.
Austurhlíð (Eyvindarstaðagerði) – ábúendatal
-1699-1783- Í eyði. 0. -1784-1796 Sveinn Pétursson og Ólöf Guðmundsdóttir. – Sveinn dó 1795 eða 1796. Ólöf bjó áfram. 0. 1796-1797 Ólöf Guðmundsdóttir, ekkja Sveins Péturssonar í Eyvindarstaðagerði. – Brá búi. Ólöf var á Guðlaugsstöðum …