Torfustaðir – ábúendatal

0. -1662-1663- Jón Sveinsson.

0. -1699-1703- Guðmundur Árnason og Guðrún Þórðardóttir.

0. 1708-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Búsett á Hóli, nytjuðu jörðina.

0. 1722-1727 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. -1733-1734 Þorsteinn Illugason. – Fór búferlum að Syðri-Mjóadal.

0. 1734-1746- Jón Oddsson.

0. 1734-1735- Jón Jónsson.

0. -1751-1752 Guðrún Bjarnadóttir [ekkja Jóns Oddssonar á Torfustöðum?]

0. 1752-1753 Einar Auðunsson. – Fór búferlum að Steinárgerði.

0. 1753-1759- Bjarni Gunnsteinsson og Helga Jónsdóttir. – Bjarni dó á árunum 1759-1762. Helga bjó áfram.

0. -1762- Helga Jónsdóttir, ekkja Bjarna Gunnsteinssonar á Torfustöðum, og sonur hennar Gunnsteinn Bjarnason.

0. -1762-1767- Einar Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir. – Bjuggu síðar á Barkarstöðum, reistu bú á Torfustöðum 1778.

0. -1773-1778 Guðmundur Sigmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Stóradal í Svínavatnshreppi.

0. 1778-1785 Einar Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir. – Einar dó 1785 á Torfustöðum. Sigríður bjó áfram.

0. 1785-1788 Sigríður Bjarnadóttir, ekkja Einars Jónssonar á Torfustöðum. – Fór búferlum að Hóli.

0. 1788-1796 Páll Einarsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1796-1805 Bjarni Einarsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1805-1825 Jón Sigurðsson og f.k. Sigríður Björnsdóttir og s.k. Una Jónsdóttir. – Sigríður dó á árunum 1814-1816. Jón dó 21. ágúst 1825 á Torfustöðum. Una bjó áfram.

0. 1821-1829 Sigurður Jónsson og f.k. Sigríður Þórðardóttir og s.k. Marsibil Jónsdóttir. – Sigríður dó 12. maí 1826 á Torfustöðum. Sigurður og Marsibil fóru búferlum að Hóli.

0. 1825-1828 Una Jónsdóttir, ekkja Jóns Sigurðssonar á Torfustöðum, og ráðsm. Þorvaldur Bjarnason. – Þorvaldur fór búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi. Una fór einnig að Refsstöðum, var á Torfalæk í Torfalækjarhreppi 1835. Hún dó 11. ágúst 1846 á Grófargili í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1828-1829 Ólafur Björnsson og Sigríður Hinriksdóttir. – Búsett í Sellandi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1829-1846 Guðmundur Björnsson og Valgerður Eyjólfsdóttir. – Guðmundur dó 22. júní 1846 í Landakoti í Álftaneshreppi, Gullbringusýslu. Valgerður dó 27. júlí 1846 á Torfustöðum.

0. 1846-1851 Árni Sigurðsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum, reistu bú á Torfustöðum 1857.

0. 1851-1852 Jóhann Gíslason og Kristín Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Sellandi.

0. 1851-1852 Jón Árnason og Guðrún Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Dæli í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Höll 1853.

0. 1851-1852 Kristján Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Þverárdal. Sigríður dó 16. janúar 1854 í Skyttudal. Kristján var á Ánastöðum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1870. Hann dó 3. apríl 1878 í Flatatungu í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1852-1857 Guðmundur Jónsson og Ingveldur Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1857-1878 Árni Sigurðsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir. – Árni dó 2. september 1878 á Torfustöðum. Þorbjörg bjó áfram.

0. 1878-1879 Þorbjörg Guðmundsdóttir, ekkja Árna Sigurðssonar á Torfustöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku að Eiríksstöðum. Þorbjörg dó 29. janúar 1880 á Eiríksstöðum.

0. 1879-1888 Guðmundur Þorkelsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1888-1891 Solveig Stefánsdóttir og ráðsm. Halldór Jóhannes Halldórsson og ráðsm. Davíð Stefánsson. – Halldór fór í vinnumennsku að Brún 1889, reisti bú á Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi 1897 og á Hóli 1906. Davíð fór í vinnumennsku að Ásum í Svínavatnshreppi 1890. Hann dó 16. september 1902 á Hóli. Solveig brá búi, fór í vinnumennsku að Krithóli í Lýtingsstaðahreppi. Hún dó 6. maí 1915 í Hofstaðaseli í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1891-1900 (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1900-1902 Björn Sveinsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skeggsstöðum, reistu bú á Botnastöðum 1908.

0. 1902-1908 Sigfús Pétursson og ráðsk. Helga Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1908-1921 Jóhann Sigfússon og Soffía Ólafsdóttir. – Jóhann brá búi, fór í húsmennsku að Vallanesi í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Hann dó 29. ágúst 1935 í Vallanesi. Soffía varð ráðskona hjá syni sínum á sama stað.

0. 1921-1928 Sigfús Jóhannsson og móðir hans Soffía Ólafsdóttir og systir hans Kristín Jóhannsdóttir. – Soffía dó 12. október 1924 á Torfustöðum. Sigfús og Kristín brugðu búi. Sigfús fór til Blönduóss, bjó síðar á Sauðárkróki. Hann dó 15. júlí 1952 í Reykjavík. Kristín fór í húsmennsku að Löngumýri í Seyluhreppi, giftist síðar Jakobi Jóhannesi Einarssyni á Víðimýri í Seyluhreppi.

0. 1928-1932 Ólafur Skúlason og Þóra Jóhannsdóttir. – Ólafur dó 16. október 1932 í Reykjavík. Þóra bjó áfram.

0. 1932-1933 Þóra Jóhannsdóttir, ekkja Ólafs Skúlasonar á Torfustöðum. – Brá búi, varð ráðskona í Valagerði í Seyluhreppi og síðar á Brandsstöðum.

0. 1933-1947 Steingrímur Bergmann Magnússon og Ríkey Kristín Magnúsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eyvindarstöðum, reistu bú á Eyvindarstöðum 1948.

0. 1947-1948 Björn Jóhann Jóhannesson og Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Fjósum.

1948-1950 Í eyði.

0. 1950-1970 Jósef Stefán Sigfússon og Fjóla Kristjánsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks. Jósef dó 21. desember 2012 á Sauðárkróki.

0. 1967-1976 Kristján Jósefsson og Anna Kristinsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks.

0. 1976-1983 Eyjólfur Guðmundsson og Sigríður Björg Grímsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss, reistu bú í Húnaveri 1997.

0. 1983-2008 Þorkell Sigurðsson og (Birna) María Sigvaldadóttir. – Búsett á Barkarstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 2008-2009 (Birna) María Sigvaldadóttir, ekkja Þorkels Sigurðssonar á Barkarstöðum. – Búsett á Barkarstöðum, nytjaði jörðina.

0. 2009-2014- Víðir Már Gíslason og ráðsk. Linda Carina Erika Carlsson. – Búsett á Barkarstöðum, nytjuðu jörðina.