Hvammssel – ábúendatal

0. 1855-1856 Sigríður Daníelsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku að Steiná, reisti bú í Steinárseli 1860.

1856-1860 Í eyði.

0. 1860-1863 Stefán Sigurðsson og Guðríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Hringey í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Fossum 1867.

1863- Í eyði.