0. 1848-1849 Magnús Gunnlaugsson og 1.k. Línanna Símonsdóttir. – Línanna dó 20. febrúar 1849 í Bergsstaðaseli. Magnús settist að búi á Mið-Vatni í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Saurum í Torfustaðahreppi 1856.
0. 1849-1863 Hannes Jónatansson og s.k. Sigríður Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Sigríður dó 20. maí 1864 á Stóra-Búrfelli. Hannes reisti bú í Teigakoti 1871.
0. 1863-1864 Jón Jónsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.
1864-1865 Í eyði.
0. 1865-1869 Björn Jónsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi.
1869- Í eyði.