Stóra-Mörk – ábúendatal

Stóra-Mörk

0. -1699-1700- Bessi Sveinsson og Sesselja Bessadóttir.

0. -1701-1703- Sigurður Jónsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk -1701-1703-.

0. -1708- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk -1708-.

0. -1733-1746- Jón Jónsson og Guðríður Hannesdóttir.

0. -1751-1753 Guðmundur Jónsson og Ingunn Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru í húsmennsku á Stóru-Mörk 1762.

0. 1753-1759 Hannes Jónsson og f.k. Steinunn Árnadóttir. – Fóru búferlum að Geitaskarði í Engihlíðarhreppi.

0. -1762-1763- Ketill Einarsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Sellandi.

0. -1764-1765 Sigurður Jónsson og Guðrún Eilífsdóttir. – Bjuggu síðar á Ytri-Leifsstöðum.

0. 1765-1778 Jón Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sneis í Engihlíðarhreppi.

0. 1778-1781 Gísli Helgason og Þóra Einarsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk 1780-1781. Gísli dó 1781 eða 1782. Sigurður sonur þeirra var skráður fyrir búinu næsta ár.

0. 1778-1794 Jón Gíslason og Solveig Eyjólfsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk 1780-1781. Fóru búferlum að Ytra-Vallholti í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1781-1782 Sigurður Gíslason og móðir hans Þóra Einarsdóttir. – Þóra var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1782-1783- Þóra Einarsdóttir, ekkja Gísla Helgasonar á Stóru-Mörk, og sonur hennar Sigurður Gíslason. – Sigurður var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. -1784-1786 Sigurður Gíslason og móðir hans Þóra Einarsdóttir. – Sigurður fór búferlum að Reykjum í Torfalækjarhreppi, reisti bú í Hvammi á Laxárdal 1794. Þóra fór einnig að Reykjum, var í Hvammi á Laxárdal 1801.

0. 1794-1819 Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Þorleifur dó 7. ágúst 1819 á Stóru-Mörk. Ingibjörg bjó áfram.

0. 1819-1821 Ingibjörg Jónsdóttir, ekkja Þorleifs Þorleifssonar á Stóru-Mörk. – Ingibjörg giftist Guðmundi Guðmundssyni.

0. 1821-1824 Guðmundur Guðmundsson og f.k. Ingibjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi.

0. 1823-1824 Sigurður Þorleifsson og f.k. Halldóra Ólafsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Ljótshólum í Svínavatnshreppi 1823-1824. Fóru búferlum að Ljótshólum, reistu bú í Skyttudal 1825.

0. 1823-1824 Ólafur Ólafsson og ráðsk. Anna Björnsdóttir. – Brugðu búi. Ólafur fór til Reykjavíkur. Hann drukknaði í Þverá í Mýrasýslu 19. ágúst 1831. Anna fór í vinnumennsku að Litla-Búrfelli, giftist síðar Gunnari Marteinssyni í Sporði í Þorkelshólshreppi.

0. 1824-1831 Jónas Einarsson og Guðrún Illugadóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1831-1835 Jón Jónsson og Þuríður Vormsdóttir. – Fóru búferlum að Illugastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1831-1832 Guðmundur Jónsson og Halldóra Sigurðardóttir. – Brugðu búi. Guðmundur fór í vinnumennsku að Illugastöðum í Engihlíðarhreppi. Halldóra fór í vinnumennsku að Mánaskál í Vindhælishreppi. Reistu bú í Höskuldsstaðaseli í Vindhælishreppi 1835.

0. 1832-1835 Jón Sigurðsson og Signý Höskuldsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Ásum í Svínavatnshreppi, voru í húsmennsku í Ljótshólum í Svínavatnshreppi 1845. Jón dó 21. febrúar 1860 í Ásbjarnarnesi í Þverárhreppi. Signý dó 20. janúar 1875 á Vigdísarstöðum í Kirkjuhvammshreppi.

0. 1834-1837 Bjarni Gíslason og ráðsk. Guðrún Oddsdóttir. – Bjarni varð ráðsmaður á Másstöðum í Sveinsstaðahreppi, reisti bú í Öxl í Sveinsstaðahreppi 1846. Guðrún fór einnig að Másstöðum, var í vinnumennsku á Hrafnabjörgum í Svínavatnshreppi 1845, varð síðar ráðskona á Njálsstöðum í Vindhælishreppi.

0. 1835-1837 Jóhannes Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Melrakkadal í Þorkelshólshreppi.

0. 1837-1844 Jóhannes Þorleifsson og Solveig Guðmundsdóttir. – Jóhannes dó 8. febrúar 1844 á Stóru-Mörk. Solveig brá búi, fór í húsmennsku að Holti í Svínavatnshreppi, varð síðar ráðskona á Strjúgsstöðum.

0. 1844-1847 Benedikt Björnsson og Björg Sigurðardóttir. – Benedikt dó 19. febrúar 1847 á Stóru-Mörk. Björg giftist Jóni Jónssyni á Syðra-Hóli í Vindhælishreppi.

0. 1844-1845 Sigurður Ólafsson og s.k. Kristín Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Strjúgsstöðum, reistu bú á Stóru-Mörk 1849.

0. 1845-1846 Björn Jónsson og Sigurlaug Sæmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hvammi á Laxárdal. Björn var í vinnumennsku í Syðri-Mjóadal 1855. Hann dó 10. mars 1859 á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi. Sigurlaug var í vinnumennsku á Grund í Svínavatnshreppi 1855. Hún dó 30. júlí 1901 á Grenjaðarstað í Helgastaðahreppi, Þingeyjarsýslu.

0. 1846-1849 Gísli Gíslason og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Ey í Vindhælishreppi.

0. 1847-1848 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Gunnsteinsstaðaseli 1852.

0. 1848-1850 Árni Jónsson og ráðsk. Kristín Guðmundsdóttir. – Árni brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1852. Kristín fór búferlum að Kofa, varð síðar ráðskona á Stóru-Mörk.

0. 1849-1850 Sigurður Ólafsson og s.k. Kristín Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðri-Ey. Kristín dó 16. ágúst 1851 í Tungu í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu. Sigurður dó 17. júní 1860 á Syðra-Hóli í Vindhælishreppi.

0. 1850-1852 Vigfús Vigfússon og f.k. María Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Auðnum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1852-1853 Þorsteinn Kristjánsson og s.k. Þuríður Eiríksdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Svínavatni í Svínavatnshreppi, reistu bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi 1858.

0. 1852-1857 Árni Jónsson og ráðsk. Kristín Guðmundsdóttir. – Árni brá búi, fór að Áshildarholti í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Stóru-Mörk 1858. Kristín fór búferlum að Kristínarkofa.

0. 1853-1856 Friðgeir Árnason og Hólmfríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Áshildarholti, reistu bú í Hvammi á Laxárdal 1860.

0. 1853-1856 Ögmundur Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir. – Brugðu búi. Ögmundur fór í vinnumennsku að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi. Jóhanna fór í vinnumennsku að Skyttudal. Reistu bú á Stóru-Mörk 1857.

0. 1853-1854 Kristján Jónasson og Sigríður Þorsteinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bæ í Árneshreppi, Strandasýslu, bjuggu síðar í Kolbeinsvík í Árneshreppi.

0. 1854-1860 Benjamín Guðmundsson og Ragnheiður Árnadóttir. – Brugðu búi. Ragnheiður fór í vinnumennsku á sama stað. Hún dó 20. desember 1865 á Eyvindarstöðum. Benjamín fór í vinnumennsku að Úlfagili í Engihlíðarhreppi. Hann dó 11. febrúar 1889 á Eiríksstöðum.

0. 1856-1858 Sveinbjörn Árnason og Helga Oddsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hvammi á Laxárdal. Sveinbjörn dó 1. maí 1859 í Hvammi. Helga var á Refsstöðum í Engihlíðarhreppi 1860. Hún dó 7. september 1873 á Sævarlandi í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1857-1859 Jón Jónsson og ráðsk. Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi.

0. 1857-1862 Ögmundur Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Brandaskarði í Vindhælishreppi.

0. 1858-1862 Árni Jónsson og s.k. Guðrún Magnúsdóttir. – Árni dó 29. júlí 1862 á Stóru-Mörk. Guðrún bjó áfram.

0. 1859-1860 Gísli Sigurðsson og Ásdís Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Auðkúluseli í Svínavatnshreppi.

0. 1860-1861 Sigurður Hallsteinsson og Guðrún Pálsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Skeggsstöðum. Guðrún dó 22. júlí 1863 á Skeggsstöðum. Sigurður dó 14. nóvember 1870 á Möðruvöllum í Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1862-1863 Guðrún Magnúsdóttir, ekkja Árna Jónssonar á Stóru-Mörk. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Gafli í Svínavatnshreppi. Guðrún dó 17. október 1886 á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1862-1864 Ólafur Björnsson og Hólmfríður Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstaðaseli.

0. 1863-1867 Jónas Frímann Sigurðsson og Sigurlaug Sölvadóttir. – Fóru búferlum að Grundarkoti.

0. 1864-1867 Guðmundur Guðmundsson og Halldóra Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Strjúgsstaðaseli.

0. 1865-1866 Erlendur Pálmason og s.k. Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Búsett í Tungunesi í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1867-1896 Guðmundur Jónsson og Steinunn Erlendsdóttir. – Guðmundur dó 2. desember 1896 á Stóru-Mörk. Steinunn bjó áfram.

0. 1896-1898 Steinunn Erlendsdóttir, ekkja Guðmundar Jónssonar á Stóru-Mörk. – Steinunn dó 23. janúar 1898 á Stóru-Mörk.

0. 1897-1899 Sigurjón Hallgrímsson og Jakobína Málfríður Jakobsdóttir. – Fóru búferlum að Meðalheimi í Torfalækjarhreppi.

0. 1898-1899 Jón Magnús Jakobsson Espólín og Björg Jóhannsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

0. 1899-1900 Björn Sveinsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1899-1911 Skarphéðinn Einarsson og Halldóra Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Fjósum, reistu bú í Ytra-Tungukoti 1913.

0. 1902-1911 (Guðmundur) Þorsteinn Þórðarson og móðir hans Guðbjörg Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Gautsdal. Guðbjörg dó 15. janúar 1941 í Kambakoti í Vindhælishreppi. Þorsteinn dó 19. mars 1962.

0. 1911-1915 Þorvaldur Guðmundsson og (Ingibjörg) Salóme Pálmadóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks, reistu bú í Brennigerði í Sauðárhreppi 1920.

0. 1915-1917 Jón Pálmason og Jónína Valgerður Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi.

0. 1917-1938 Ólafur Björnsson og Jósefína Þóranna Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

0. 1938-1939 Sigurður Pálmason og Steinvör Helga Benónýsdóttir. – Búsett á Hvammstanga, nytjuðu jörðina.

0. 1939-1940 Guðlaugur Guðmundsson Pétursson og Soffía Ólafsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1940-1943 Guðlaugur Guðmundsson Pétursson og Soffía Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Mjóadal, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1943-1944 Guðlaugur Guðmundsson Pétursson og Soffía Ólafsdóttir. – Búsett í Mjóadal, nytjuðu jörðina.

0. 1944-1946 Haraldur Karl Georg Eyjólfsson og Sigurbjörg Jónsdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.

0. 1946-1952 Jón Ragnar Haraldsson. – Búsettur í Gautsdal, nytjaði helming af jörðinni.

0. 1946-1953 Sverrir Haraldsson. – Búsettur í Gautsdal, nytjaði helming af jörðinni.

0. 1952-1953 Jón Ragnar Haraldsson og (Elín) Valgerður Jónatansdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu helming af jörðinni.

0. 1953-1995 Jón Ragnar Haraldsson og (Elín) Valgerður Jónatansdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.