Kálfárdalur (Kálfakot) – ábúendatal

0. -nál. 1690- Einar Jónsson og f.k. Þóra Bessadóttir. – Bjuggu síðar í Syðri-Mjóadal.

0. -1699-1703- Jón Finnsson og Soffía Steinsdóttir. – Jón dó á árunum 1703-1708. Soffía bjó áfram.

0. -1708- Soffía Steinsdóttir, ekkja Jóns Finnssonar í Kálfárdal.

0. -1733-1738 Þórður Jónsson. – Fór búferlum að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1738-1739 Arngrímur Sigmundsson og Guðbjörg Steingrímsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergi í Engihlíðarhreppi.

0. 1739-1741- Jón Jónsson og Sigríður Einarsdóttir.

0. -1744-1752 Árni Einarsson og f.k. Ragnhildur Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sneis í Engihlíðarhreppi.

1752-1753 Í eyði.

0. 1753-1758 Ólafur Jónsson. – Fór búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1758-1763- Jón Jónsson og Kristín Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Bollastöðum.

0. -1773-1778 Jón Bjarnason og Margrét Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi, bjuggu síðar á Æsustöðum.

0. 1778-1822 Jón Jónsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Ingiríður dó 6. desember 1823 í Kálfárdal. Jón dó 11. ágúst 1825 í Kálfárdal.

0. 1822-1832 Björn Árnason og f.k. Björg Þorkelsdóttir og s.k. Valgerður Klemensdóttir. – Björg dó 30. maí 1828 í Kálfárdal. Björn og Valgerður fóru búferlum að Sólheimum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1829-1830 Margrét Jónsdóttir. – Brá búi, varð ráðskona á Auðnum í Staðarhreppi, reisti bú í Kálfárdal 1854.

0. 1832-1854 Jón Ólafsson og Oddný Árnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Kóngsgarði. Oddný dó 7. júní 1862 á Bollastöðum. Jón dó 19. janúar 1863 á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1844-1849 Helgi Jónsson og Ingiríður Þorkelsdóttir. -Fóru búferlum að Hryggjum í Staðarhreppi. Ingiríður reisti bú með syni sínum í Móbergsseli í Engihlíðarhreppi 1881.

0. 1850-1854 Tómas Tómasson og Björg Þorkelsdóttir. – Fóru búferlum að Skálahnjúki í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1854-1858 Jóhannes Hannesson og f.k. Margrét Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1854-1856 Margrét Jónsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Margrét dó 19. mars 1865 í Bólstaðarhlíð.

0. 1856-1860 Guðmundur Einarsson og (Ingibjörg) Guðrún Klemensdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Botnastöðum, reistu bú á Botnastöðum 1861.

0. 1860-1861 Jón Ólafsson og ráðsk. Sigurlaug Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1861-1863 Einar Guðmundsson og Björg Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1863-1886 Eyjólfur Jónasson og Sigþrúður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1887.

0. 1886-1887 Sigurður Finnbogason og s.k. Elísabet Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Fagranesi í Sauðárhreppi. Elísabet varð síðar ráðskona á Gili.

0. 1887-1891 Eyjólfur Jónasson og Sigþrúður Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Eyjólfur dó 24. mars 1892 í Kálfárdal. Sigþrúður dó 16. mars 1907 á Krithóli í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

20 1891-1898 Þorleifur Klemens Klemensson og Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1898-1899 Pétur Ólafsson. – Fór búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1899-1901 Þorvaldur Jónasson og Sigríður Sigmundsdóttir. – Fóru búferlum að Selhaga.

0. 1901-1903 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

0. 1903-1908 (Hannes) Ágúst Sigfússon og Sigurlaug Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi. Sigurlaug varð síðar ráðskona í Sólheimum í Svínavatnshreppi. Ágúst dó 9. september 1944 í Reykjavík.

0. 1908-1910 Halldór Jóhannes Halldórsson og Guðrún Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í lausamennsku að Bólstaðarhlíð, voru í húsmennsku í Stóradal í Svínavatnshreppi 1920. Halldór dó 28. júní 1940 í Stafni. Guðrún dó 11. júní 1951 í Stafni.

0. 1910-1918 Björn Stefánsson og Sigurbjörg Pétursdóttir. – Brugðu búi. Björn fór í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum. Sigurbjörg varð ráðskona í Hólabæ. Reistu bú í Mjóadal 1928.

0. 1918-1935 Bjarni Jónsson og Ríkey Gestsdóttir. – Fóru búferlum að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, reistu bú á Brún 1936.

1935-1943 Í eyði.

0. 1943-1944 Klemens Guðmundsson. – Búsettur í Bólstaðarhlíð, nytjaði jörðina.

0. 1944-1950 Klemens Guðmundsson. – Búsettur á Botnastöðum, nytjaði jörðina.