-1699-1703- Í eyði.
0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.
-1734-1831 Í eyði.
0. 1831-1834 Egill Þórðarson, skilinn við Sigríði Jónsdóttur. – Egill dó 24. júlí 1834 í Gunnsteinsstaðaseli.
1834-1835 Dánarbú Egils Þórðarsonar.
1835-1852 Í eyði.
0. 1852-1853 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Gautsdal.
0. 1853-1860 Ólafur Björnsson og Hólmfríður Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum, reistu bú á Stóru-Mörk 1862 og í Gunnsteinsstaðaseli 1864.
0. 1860-1861 Friðfinnur Guðmundsson og ráðsk. Sigurbjörg Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergi í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Strjúgsstöðum 1864.
0. 1861-1864 Erlendur Erlendsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Grundarkoti.
0. 1864-1865 Ólafur Björnsson og Hólmfríður Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi.
1865- Í eyði.