Eiríksstaðir
0. -1597-1598- Skúli Einarsson og Steinunn Guðbrandsdóttir. – Skúli dó 1612. Steinunn var á Miðgrund í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1630. Hún dó 1649.
0. -1629- Sigurður Jónsson.
0. -1699-1700- Jón.
0. -1701-1709- Þorlákur Ólafsson og ráðsk. Oddný Björnsdóttir. – Búsett í Forsæludal í Áshreppi, nytjuðu jörðina.
0. -1701-1703- Magnús Oddsson. – Í vinnumennsku. – Bjó síðar á Ásum í Svínavatnshreppi.
0. -1702-1703- Halldóra Jónsdóttir. – Í vinnumennsku.
0. -1702-1703- Halldóra Runólfsdóttir. – Í vinnumennsku.
0. -1712-1715 Þorlákur Ólafsson. – Þorlákur dó 1715.
0. -1733-1735- Sæmundur Eggertsson og Halldóra Eyjólfsdóttir. – Sæmundur dó á árunum 1735-1738. Halldóra bjó áfram.
0. -1737-1739 Halldóra Eyjólfsdóttir, ekkja Sæmundar Eggertssonar á Eiríksstöðum.
0. -1737-1739 Margrét Sveinsdóttir, ekkja Tómasar Eiríkssonar á Fjósum.
0. 1739-1741- Jón Tómasson og Ingibjörg Sæmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Eyvindarstöðum.
0. -1744-1757 Þorleifur Þorkelsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.
0. -1744-1745 Eggert Þorsteinsson og Hallfríður Pálsdóttir. – Búsett í Stóradal í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.
0. 1745-1746- Ólöf Egilsdóttir. – Ólöf giftist síðar Bergþóri Jónssyni á Illugastöðum í Kirkjuhvammshreppi.
0. -1751-1758 Sveinn Ívarsson og Þórunn Illugadóttir. – Fóru búferlum að Hóli. Þórunn bjó síðar á Eiríksstöðum.
0. 1758-1759- Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Kúfustöðum.
0. 1758-1763- Halldór Ísaksson og Vilborg Einarsdóttir. – Bjuggu síðar á Lækjamóti í Þorkelshólshreppi.
0. -1762-1763- Þórunn Illugadóttir, ekkja Sveins Ívarssonar á Hóli. – Þórunn dó 11. október 1785 á Tittlingastöðum í Þorkelshólshreppi.
0. -1773-1783- Guðmundur Jónsson og Margrét Árnadóttir. – Bjuggu síðar á Syðri-Leifsstöðum.
0. 1774-1781 Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.
0. 1781-1784 Jón Oddason og Helga Guðmundsdóttir. – Jón dó 1784 á Eiríksstöðum. Helga bjó áfram.
0. -1784-1787 Gísli Jónsson og Guðrún Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Gili.
0. 1784-1785 Helga Guðmundsdóttir, ekkja Jóns Oddasonar á Eiríksstöðum. – Fór búferlum að Auðólfsstaðakoti.
0. 1786-1787 Jón Jörundsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kjalarlandi í Vindhælishreppi.
0. 1787-1807 Eyjólfur Jónsson og Þorbjörg Pétursdóttir. – Eyjólfur dó 16. maí 1807 á Eiríksstöðum. Þorbjörg bjó áfram.
0. 1807-1836 Þorbjörg Pétursdóttir, ekkja Eyjólfs Jónssonar á Eiríksstöðum, og ráðsm. Eyjólfur Jónsson. – Þorbjörg dó 23. janúar 1836 á Eiríksstöðum. Eyjólfur fór í húsmennsku að Barkarstöðum. Hann dó 16. febrúar 1843 á Barkarstöðum.
0. 1833-1844 Pétur Eyjólfsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Pétur dó 7. september 1844 á Eiríksstöðum.
0. 1836-1837 Eyjólfur Eyjólfsson og Kristín Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.
0. 1839-1840 Guðmundur Björnsson og Valgerður Eyjólfsdóttir. – Búsett á Torfustöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.
0. 1844-1845 Málfríður Jónatansdóttir, ekkja Péturs Eyjólfssonar á Eiríksstöðum. – Málfríður giftist Bjarna Oddssyni.
0. 1845-1851 Bjarni Oddsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.
0. 1849-1850 Jónas Jónatansson og Valgerður Sæmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Sólheimum í Svínavatnshreppi. Valgerður var í Sólheimum 1866. Jónas dó 23. júlí 1872 í Stóradal í Svínavatnshreppi.
0. 1851-1857 Árni Sigurðsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.
0. 1854-1864 Magnús Magnússon og f.k. Margrét Jónsdóttir og ráðsk. Rannveig Magnúsdóttir. – Margrét dó 7. júní 1862 á Eiríksstöðum. Magnús fór búferlum að Holti í Svínavatnshreppi. Rannveig giftist Pétri Björnssyni á Eiríksstöðum.
0. 1857-1858 Jón Bjarnason og Hólmfríður Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.
0. 1857-1858 Jakob Benjamínsson og f.k. Rannveig Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1866.
0. 1864-1865 Pétur Björnsson og Rannveig Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.
0. 1865-1868 Sigfús Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.
0. 1865-1868 Bjarni Oddsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Búsett í Eiríksstaðakoti, nytjuðu hluta af jörðinni.
0. 1868-1872 Bjarni Oddsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Bjarni dó 6. maí 1872 á Eiríksstöðum. Málfríður bjó áfram.
0. 1872-1873 Málfríður Jónatansdóttir, ekkja Bjarna Oddssonar á Eiríksstöðum. – Brá búi, fór að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Málfríður dó 2. október 1883 í Eiríksstaðakoti.
0. 1872-1877 Sigfús Pétursson og Engilráð Margrét Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi. Sigfús dó 23. janúar 1880 í Skyttudal. Engilráð varð síðar bústýra á Refsstöðum, reisti bú á Refsstöðum 1882 og í Grundarkoti 1886.
0. 1877-1883 Jón Bjarnason og s.k. Helga Þorláksdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Hallsonbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum, síðar á Lundar í Manitoba, Kanada. Helga dó 12. júlí 1918 á Lundar. Jón dó 7. október 1920 á Lundar.
0. 1881-1882 Margrét Árnadóttir. – Margrét giftist Ágústi Jónssyni.
0. 1882-1884 Ágúst Jónsson og Margrét Árnadóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum.
0. 1883-1912 Ólafur Gíslason og Helga Sölvadóttir. – Höfðu jafnframt bú í Eiríksstaðakoti 1888-1889. Ólafur dó 25. júlí 1912 á Eiríksstöðum. Helga bjó áfram.
0. 1912-1913 Helga Sölvadóttir, ekkja Ólafs Gíslasonar á Eiríksstöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Helga dó 19. júní 1929.
0. 1913-1917 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.
0. 1917-1919 Þorsteinn Frímann Pétursson og Anna Jóhannsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1921.
0. 1917-1927 Hannes Ólafsson og Svava Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Hamrakoti í Torfalækjarhreppi.
0. 1919-1921 Ólafur Sigurðsson og Guðrún Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.
0. 1921-1927 Þorsteinn Frímann Pétursson og Anna Jóhannsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, reistu bú í Hamrakoti í Torfalækjarhreppi 1929.
0. 1927-1932 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.
0. 1929-1970 Guðmundur Sigfússon og f.k. Guðmunda Jónsdóttir og ráðsk. Margrét Konráðsdóttir og s.k. Sólborg Þorbjarnardóttir og ráðsk. Guðrún Bergþóra Þorbjarnardóttir. – Guðmundur og Sólborg höfðu jafnframt bú á Brún 1947-1963. Guðmundur og Guðrún höfðu jafnframt bú á Brún 1963-1970. Guðmunda dó 30. júlí 1937 á Eiríksstöðum. Margrét varð ráðskona á Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi 1940. Sólborg dó 15. september 1963 á Blönduósi. Guðmundur og Guðrún brugðu búi. Guðmundur dó 27. mars 1993 á Blönduósi. Guðrún varð síðar ráðskona á Skeggsstöðum.
0. 1970-1979 Guðmundur Valtýsson. – Búsettur í Eiríksstaðakoti, nytjaði jörðina.
0. 1978-1979- Valtýr Blöndal Guðmundsson og Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Eiríksstaðakoti 1978-1979-. Ingibjörg dó 16. febrúar 2013 á Blönduósi.