0. 1680-1713 Magnús Sigurðsson og f.k. Steinunn Skúladóttir og s.k. Ólöf Jónsdóttir. – Steinunn dó á árunum 1693-1703. Magnús dó 1713 á Bergsstöðum. Ólöf bjó áfram.
0. 1713-1715 Markús Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Norðurárdal, Mýrasýslu.
0. 1713-1714 Ólöf Jónsdóttir, ekkja Magnúsar Sigurðssonar á Bergsstöðum.
0. 1715-1725 Þorvarður Bárðarson og 1.k. Ólöf Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Kvíabekk í Þóroddsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu.
0. 1725 Ólafur Árnason Vídalín og Þuríður Einarsdóttir. – Ólafur dó í ágúst 1725 á Bergsstöðum. Þuríður bjó áfram.
0. 1725-1726 Þuríður Einarsdóttir, ekkja Ólafs Árnasonar Vídalín á Bergsstöðum. – Þuríður giftist síðar Jóni Bjarnasyni á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.
0. 1726 Skúli Illugason. – Brá búi, fór að Stóru-Seylu í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, bjó síðar á Syðri-Reistará í Hvammshreppi, Eyjafjarðarsýslu.
0. 1726-1742 Björn Magnússon og 1.k. Margrét Ólafsdóttir og 2.k. Margrét Einarsdóttir. – Margrét Ólafsdóttir dó 1729 eða 1730 á Bergsstöðum. Margrét Einarsdóttir dó 1742 á Bergsstöðum. Björn fór búferlum að Grenjaðarstað í Helgastaðahreppi, Þingeyjarsýslu.
0. -1744-1746- Árni Halldórsson og s.k. Steinunn Illugadóttir. – Bjuggu síðar á Fjósum.
0. 1745-1782 Jón Auðunsson og Helga Illugadóttir. – Helga dó 1780 á Bergsstöðum. Jón dó í janúar 1782 í Bólstaðarhlíð.
0. 1775-1777 Auðun Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Leifsstöðum, reistu bú á Bergsstöðum 1780.
0. 1780-1782 Auðun Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Ytri-Leifsstöðum 1780-1782. Fóru búferlum að Blöndudalshólum.
0. 1782-1784 Benedikt Árnason og Vilborg Högnadóttir. – Fóru búferlum að Hofi í Vindhælishreppi.
0. 1784-1785 Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Björn dó 1785 á Bergsstöðum. Ingiríður bjó áfram.
0. 1785-1792 Ingiríður Jónsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar á Bergsstöðum, og ráðsm. Magnús Björnsson. – Ingiríður dó 1792. Magnús bjó áfram.
0. 1792-1793 Dánarbú Ingiríðar Jónsdóttur / Magnús Björnsson. – Reisti bú í Hvammi í Svartárdal.
0. 1793-1804 Eggert Jónsson og Halldóra Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.
0. 1795-1797 Árni Þorbjörnsson og Ingibjörg Magnúsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bollastöðum, voru á Bollastöðum 1801. Ingibjörg dó í janúar 1810 í Enni í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu.
0. 1802-1818 Arnór Árnason og Margrét Björnsdóttir. – Arnór dó 10. janúar 1818 á Bergsstöðum. Margrét bjó áfram.
0. 1818-1819 Margrét Björnsdóttir, ekkja Arnórs Árnasonar á Bergsstöðum. – Fór búferlum að Æsustöðum.
0. 1819-1820 Ólafur Tómasson og Helga Sveinsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu jörðina.
0. 1820-1822 Guðmundur Magnússon og Ingibjörg Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.
0. 1820-1826 Jón Jónsson og Engilráð Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi.
0. 1826-1839 Jón Jónsson og Dýrfinna Jónsdóttir. – Jón dó 30. maí 1839 á Bergsstöðum. Dýrfinna bjó áfram.
0. 1827-1830 Sigurður Benediktsson og f.k. Solveig Árnadóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.
0. 1839-1841 Dýrfinna Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Bergsstöðum. – Dýrfinna giftist Jóni Samsonssyni í Keldudal í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu.
0. 1839-1840 Þorgrímur Arnórsson og Guðríður Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Efra-Ási í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu.
0. 1840-1847 Páll Halldórsson og Valgerður Jónsdóttir. – Páll dó 14. júní 1847 á Bergsstöðum. Valgerður bjó áfram.
0. 1841-1842 Sigurður Jónsson og Kristín Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi.
0. 1847-1848 Valgerður Jónsdóttir, ekkja Páls Halldórssonar á Bergsstöðum. – Fór búferlum að Syðri-Leifsstöðum.
0. 1848-1858 Hinrik Hinriksson og Margrét Magnúsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Barkarstöðum 1849-1858. Fóru búferlum að Skorrastað í Norðfjarðarhreppi, Múlasýslu.
0. 1858-1867 Jón Björnsson og Ingibjörg Hinriksdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1861-1862. Fóru búferlum að Hítarnesi í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu.
0. 1858-1859 Gunnlaugur Björnsson og Margrét Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, reistu bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi 1862.
0. 1865-1867 Pétur Björnsson og Rannveig Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.
0. 1867-1870 Markús Gíslason og Metta Einarsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1869-1870. Fóru búferlum að Blöndudalshólum.
0. 1870-1871 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Finnstungu. Sveinn varð síðar ráðsmaður í Finnstungu. Reistu bú í Ytra-Tungukoti 1874 og á Bergsstöðum 1886.
0. 1870 Jón Jónsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Jón dó 28. júlí 1870 á Bergsstöðum. Sigurbjörg bjó áfram.
0. 1870-1874 Sigurbjörg Sigurðardóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Bergsstöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku að Stafni og síðar til Vesturheims. Sigurbjörg dó 24. febrúar 1917 í Selkirk í Manitoba, Kanada.
0. 1871-1874 Sveinn Sigvaldason og ráðsk. Ingibjörg Hannesdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.
0. 1871-1872 Hannes Hannesson. – Brá búi, fór í lausamennsku að Fallandastöðum í Staðarhreppi, Húnavatnssýslu árið eftir og síðar til Vesturheims.
0. 1874-1876 Ísleifur Einarsson og s.k. Sesselja Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.
0. 1876-1886 Stefán Magnús Jónsson og f.k. Þorbjörg Halldórsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1883-1886. Fóru búferlum að Auðkúlu í Svínavatnshreppi.
0. 1886-1889 Björn Jónsson og Guðfinna Jensdóttir. – Fóru búferlum að Miklabæ í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, nytjuðu jörðina áfram.
0. 1886-1887 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku á sama stað. Sveinn dó 15. júlí 1896 á Skeggsstöðum. Þuríður varð síðar ráðskona í Eiríksstaðakoti.
0. 1886-1887 Bjarni Árnason og Ásta Solveig Jósafatsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Pembina í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Bjarni dó 28. október 1897 í Pembina. Ásta dó 12. ágúst 1932 í Limerick í Saskatchewan, Kanada.
0. 1889-1890 Björn Jónsson og Guðfinna Jensdóttir. – Búsett á Miklabæ í Akrahreppi, nytjuðu jörðina.
0. 1889-1890 Guðmundur Helgason. – Í húsmennsku. – Reisti bú á sama stað 1890.
0. 1890-1895 Guðmundur Helgason og ráðsk. Ragnheiður Gísladóttir og (Guðrún) Jóhanna Jóhannesdóttir. – Ragnheiður fór í vinnumennsku á sama stað 1891, varð síðar ráðskona í Blöndudalshólum. Guðmundur dó 18. nóvember 1895 á Bergsstöðum. Jóhanna bjó áfram.
0. 1895-1896 (Guðrún) Jóhanna Jóhannesdóttir, ekkja Guðmundar Helgasonar á Bergsstöðum. – Fór búferlum að Blöndudalshólum.
0. 1896-1904 Ásmundur Gíslason og Anna Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Hálsi í Hálshreppi, Þingeyjarsýslu.
0. 1904-1905 Stefán Árnason og ráðsk. Guðrún Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.
0. 1905-1914 (Diðrik Knud) Ludvig Knudsen og Sigurlaug Björg Árnadóttir. – Fóru búferlum að Breiðabólstað í Þverárhreppi.
0. 1914-1921 Björn Stefánsson og f.k. Guðrún Sigríður Ólafsdóttir og ráðsk. Guðrún Jónsdóttir. – Guðrún Ólafsdóttir dó 25. júní 1918 á Bergsstöðum. Björn og Guðrún Jónsdóttir fóru búferlum að Auðkúlu í Svínavatnshreppi.
0. 1921-1926 Ólafur Sigurðsson og Guðrún Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.
0. 1921-1922 Páll Sigurðsson og Guðrún Elísa Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1927.
0. 1922-1923 Klemens Þorleifsson og móðir hans Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.
0. 1926-1942 Gísli Pálmason og Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir og ráðsk. Helga Einarsdóttir. – Sigurbjörg dó 10. júlí 1934 á Bergsstöðum. Gísli dó 10. janúar 1942 í Reykjavík. Helga brá búi, var kyrr á sama stað, giftist síðar Kristmundi Stefánssyni í Grænuhlíð í Torfalækjarhreppi.
0. 1942-1957- Halldór Jóhannsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Halldór dó 5. mars 1982 á Blönduósi. Guðrún dó 26. október 1984 á Blönduósi.
0. 1974-1989 Gestur Aðalgeir Pálsson og Kristín Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Húnaveri.
0. 1997-2012- Guðmundur Guðbrandsson og ráðsk. Sigþrúður Friðriksdóttir.